Tuesday, February 9, 2010

Mér datt í hug að stofna bloggsíðu, þar sem ég gæti sett inn fréttir og upplýsingar. Þar sem facebook er farið að fara aðeins í taugarnar á mér. Finnst eins og það sé verið að reyna að snúa á mann með því að vera stöðugt að skipta út síðum og breyta.
Jæja ég ætla svo sem ekki að velta mér upp úr því.